Púkalandsstöff


Hér fyrir neðan eru svona fancý takkar sem leiða ykkur á ýmislegt púkalandsgotterí. Það sem hér leynist er gróflega, skjáborðsbakgrunnar til að prýða skjáborðið (desktoppinn) á tölvunni þinni, Púkalandsvarningur af ýmsu tagi (bolir, bollar, músamottur o.fl.) og loks hráefni fyrir þá sem vilja teikna gestastrípur en treysta sér ekki í að krota upp bakgrunnana.
Gjöriði svo vel! :)