Frá ættarmóti að Reykjaskóla í Hrútafirði 28. júlí 2007

Á ættarmóti þessu komu saman niðjar Ragnars Þorsteinssonar og Sigurlaugar Stefánsdóttur ásamt mökum.
Um miðjan daginn var farið með rútu á Hvammstanga og í Borgarvirki og eru nokkrar myndanna úr þeirri ferð.
Fyrir hátíðarkvöldverð var samleikur á trumbur undir stjórn Karls Ágústs Úlfssonar.


Einar í Bardúsu á Hvammstanga

Einar og Tryggvi á Hvammstanga

Gúa, Edda og Bobba á Hvammstanga

Nökkvi, Vífill og Vala við Borgarvirki

Vífill og Vala við Borgarvirki

Harpa við Borgarvirki

Hreinn og Guðrún ásamt
næstelsta barnabarni Ragnars og Siguraugar

Vilhelm (Villi Valli) í rútunni sinni

Gabriela og Edda

Gengið á Borgarvirkið

Karl Ágúst stjórnar trumbuslætti

Trumbusláttur

Hlustað á trumbuslátt

Hreinn segir frá ömmum sínum

Gunndís, Þorsteinn og Gísli við kvölverðarborð

Oddur, Gúa og Villi (aðalskipuleggjendur ættarmótsins)

 
 
Atli 29. júlí 2007