Barcelona

Að kvöldi mánudagsins 17. mars 2008 flugu Atli, Harpa og Vífill til Barcelona.
Heim komu þau aftur snemma að morgni laugardagsins 22. mars, sem var laugardagurinn fyrir páska.
Atli sést ekki á myndunum því hann var hinu megin við myndavélina.


Blómasala við efsta hluta Römblunnar (Rambla Canaletes).

Í Gaudi garðinum (Parc Güell).

Á fótboltavelli Börsunga (Camp Nou).

Á veitingahúsi við neðsta hluta Römblunnar (Rambla Santa Monica).

Á markaðnum við Römbluna (Mercat de la Boqueria).

Fyrir utan Santa Maria del Mar kirkjuna í La Ribera hverfinu (t.v.) og
hjá götulistamanni á Römblunni (t.h.)

Á kaffihúsi hjá Picasso safninu í La Ribera.

Sagrada Familia kirkjan í Eixample (sem Gaudi hóf vinnu við 1883 og er enn í byggingu).

Tvær mjóar götur.

Í dýragarðinum (Parc Zoológic).

Í dýragarðinum (Parc Zoológic).

Í dýragarðinum (Parc Zoológic).

 
 
Atli 23. mars 2008