Úr ferð 
Atla, Hörpu og Vífils
til Krítar 3. til 17. júlí 2006


5. júlí: Á markaðnum í Chania fæst ostur

5. júlí: Á veitingastað í Chania

8. júlí: Vífill í Santorini (eldfjallaeyju um 140 km norðan við Krít)

8. júlí: Atli í Santorini (sem dregur nafn sitt af heilagri Írenu)

8. júlí: Vífill í Santorini (Harpa fór ekki með í siglinguna þangað)

8. júlí: Vífill á leið niður að höfn í Santorini (leiðin er ekki bílfær)

9. júlí: Atli á veitingatað í Platanias (bænum þar sem hótelið okkar er)

Vífill á kaffihúsi í Platanias (kötturinn rekur verslun í næsta húsi)

10. júlí: Atli á veitingastað ofan við ströndina í Elafonisi

10. júlí: Vífill og Harpa í Elafonisi

Harpa á veitingastað í Platanias

12. júlí: Í höll Mínosar konungs í Knossos

12. júlí: Í höll Mínosar konungs í Knossos

12. júlí: Í höll Mínosar konungs í Knossos

14. júlí: Horft niður í Samaria gljúfrið (fjöllin rísa í meira en 2000 m hæð)

14. júlí: Á göngu niður Samaria gljúfrið (geitin er kri-kri villigeit)

14. júlí: Á göngu niður Samaria gljúfrið (rúmlega 16 km ganga úr 1200 m hæð niður að sjó)

14. júlí: Á göngu niður Samaria gljúfrið

14. júlí: Á göngu niður Samaria gljúfrið

14. júlí: Á ströndinni við enda Samaria gljúfursins (geiturnar eru ekki villigeitur)

15. júlí: Á veitingastað rétt hjá hótelinu í Platanias

  Harpa er á fáum myndum því hún tók þær flestar og var því vitlausu megin við vélina.
 
 
Atli 18. júlí 2006