Myndir teknar í ferð starfsmanna FVA 
til Glasgow og Cupar í maí 2003


Á ráðhústorginu í Glasgow hitti ég breska ljónið.

Hörður Helgason og Christina Potter undirrita yfirlýsingu um samstarf milli Fjölbrautaskóla Vesturlands og Elmwood College.

 
 

Á ferð um Skotland með Hörpu í júlí 2003

Harpa tók myndirnar nema þær sem eru af henni sjálfri.

Þistillinn (fjólubláa blómið) er þjóðartákn Skota.

Í Edinborgarkastala

Í Edinborgarkastala
Í Edinborgarkastala

Við styttu af Hume á The royal mile í Edinborg.
Harpa í Edinborg
Blómaklukkan í Edinborg
Við Loch Ness
Við Loch Ness
Við Loch Ness
Skara Brae (5000 ára gamalt steinaldarþorp) á Orkneyjum
Á Orkneyjum. 
Steinaldarmenn skildu þessa steina eftir fyrir mörgþúsund árum.
Við einn af steinunum í hringnum sem steinaldamenn bjuggu til.
Við kirkju Magnúsar Erlendssonar í Kirkjuvogi (Kirkwall).
Gróðurskáli í Inverness
Þistlar við Cowdor kastala 
(þar sem sagan segir að Macbeth hafi drepið Duncan)
Cowdor kastali
Cowdor kastali