HSP103
á vorönn 2009

Kennsluáætlun


Aðalsíða - Kennsluáætlun - Verkefni - Próf

 
Vika Efnisatriði Lesefni 


3
 

Rökfærslur og mótsagnir. Þverstæður og Sönnun Anselms í bókinni Afarkostir.
Stuttur kafli um rökfærslur og mótsagnir.
  

4
 
Sókrates. Málsvörn Sókratesar í bókinni Síðustu dagar Sókratesar.
Um Platon og heimspeki fornaldar.
  

5
 
Heimspeki Platons: Frummyndakenning, kenningin um að nám sé upprifjun. Faídon bls. 98 - 138 í bókinni Síðustu dagar Sókratesar.
Um frummyndakenninguna og upprifjunarkenninguna.
   

6
 
Heimspeki Platons: Um samband líkama og sálar. Faídon bls. 138 - 187 í bókinni Síðustu dagar Sókratesar.
Glósur um Rök Sókratesar fyrir ódauðleika sálarinnar
í seinni hluta Faídóns

7
 

Trú Sókratesar.
Platon og Aristóteles.

Faídon bls. 187 - 203  og Sigurður Nordal: Sókrates og Platon í bókinni Síðustu dagar Sókratesar.
Stjörnufræði, heimspeki og pýramídar í bókinni Afarkostir.

8
 
Heimspeki miðalda, bölsvandinn og rök fyrir tilveru guðs.

Veðmál Pascals og Bölsvandinn í bókinni Afarkostir.
Um heimspeki miðalda.
  


9
 
Upphaf nútímaheimspeki, Descartes, efi og þekking. Efahyggja og  Aðleiðsla í bókinni Afarkostir.
Fyrsta hugleiðing í bókinni Hugleiðingar um frumspeki. 

Um heimspeki nýaldar.

10
 
Heimspeki Descartes: Tvíhyggja. Tvíhyggja í bókinni Afarkostir.
Önnur hugleiðing í bókinni Hugleiðingar um frumspeki. 
  

11
 

Heimspeki Descartes: Tvíhyggja.
 
 

Þriðja hugleiðing í bókinni Hugleiðingar um frumspeki.     
Altæk vél
og Vélin maður í bókinni Afarkostir.
 


12
 

Heimspeki Descartes: Leitin að öruggri undirstöðu.
 
 

Fjórða hugleiðing í bókinni Hugleiðingar um frumspeki. 
   

13
 
Heimspeki Descartes: Tilvera guðs og þekking á veruleikanum, rökhyggjan. Fimmta hugleiðing og sjötta hugleiðing í bókinni Hugleiðingar um frumspeki.    
  

14
 

Hughyggja og efnishyggja.

Hughyggja,Ytri veruleiki og Veraldarhyggja í bókinni Afarkostir.
  
  

15
 
    


P Á S K A L E Y F I


16
 

Um frelsi viljans.
 
 

Frjáls vilji og Lífið er lotterí í bókinni Afarkostir.

      

Aðalsíða - Kennsluáætlun - Verkefni - Próf