Afarkostir

Greinasafn um heimspeki eftir Atla Harðarson

Bókin Afarkostir var gefin út af Heimspekistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfunni í desember árið 1995. Hún er safn 22 greina um evrópska heimspeki, sögu hennar, vandamál, kenningar og úrlausnarefni. Allur texti bókarninnar er aðgengilegur á þessari vefsíðu og hægt að kalla fram hvern kafla með því að smella á heiti hans hér fyrir neðan.
... hóf spegil sögunnar á loft og sá daufar skuggamyndir grúfa sig niður í hálfmatt glerið ... ég lét hann falla niður í grjótið á jörðinni og fortíðin glitraði í ótal brotum milli steinanna ...
     Formáli
  1.  Þverstæður
  2.  Bölsvandinn
  3.  Stjörnufræði, heimspeki og pýramídar
  4.  Sönnun Anselms
  5.  Veðmál Pascals
  6.  Efahyggja
  7.  Aðleiðsla
  8.  Tvíhyggja
  9.  Hughyggja
  10.  Ytri veruleiki
  11.  Veraldarhyggja
  12.  Altæk vél
  13.  Vélin maður
  14.  Líkamsmein, sálarflækjur og félagsleg vandamál
  15.  Frjáls vilji
  16.  Lífið er lotterí
  17.  Neyddur til að vera frjáls
  18.  Vísindi og siðferði
  19.  Geta börn hugsað?
  20.  Sjálfsblekking
  21.  Er eitthvað bogið við veröldina?
  22.  Dæmisaga Poincarés