ALÆTAN ER HÆTT!!
ALÆTAN IS NO MORE!

Alætan er ógeðslega góður og mjög metnaðarfullur útvarpsþáttur sem útvarpað er í beinni útsendingu á RÁS 2 milli kl. 22:10 og 00:00 á fimmtudagskvöldum. Eins og nafnið bendir til fær allskonar mússikk að heyrast, en samt aðallega sú sem umsjónarmanninum, Hr. Dr. Gunna finnst skemmtileg í það og það skiptið.

Ertu að gera eitthvað sem þú heldur að Dr. Gunni vilji spila í þættinum? Ekki vera feiminn og Sendu línu!

Langar þig að fá vikulegt fréttabréf Alætunar? Ertu með óskalag?
Sendu línu!

Hvað var spilað???
Playlistar 2001
Playlistar 2002
Playlistar 2003

If you live abroad but still wanna listen to one of the 7 best radio shows in Iceland you should click HERE when it is Thursday night and the clock is 22:10 in Iceland.