Íslenski hljómsveitanafnabankinn - Eina bankanum sem er ekki sama um þig
Innlögn/úttekt: drgunni@centrum.is


Innlegg (Nafn - Innlegg - Hugsanleg not (öll önnur not þó leyfileg))

DJ Síbyljus - Magnús - (plötusnúður, hræðileg hljómgæði og streituvaldandi músik)
Skrokkar - Magnús - (Allar tegundir hljómsveita)
Páskar -
Þórður - Hljómsveitin var stofnuð vorið 1970 af Annari Hansen. Hún þótti efnileg en starfaði því miður aðeins fáeina mánuði eða þar til Annari var boðið yfir í gospel-bandið Hvítasunnu sem allir ættu að kannast við.

Briminnstunga
- Summi - sem mótvægi við Brimkló.
SKAK -
Ari - teknóband með sjómannatextum.
Með vesen
- Heiða - aðallega fyndið til að kynna bandið á sviði.
Eplapæjurnar
- Tryggvi Már - Stelputeknóband sem notar bara Apple tölvur.
Kverkatak
- Dr. Gunni - Töff metall, eða tilraunarokk. Ruglist ekki saman við hina norsku Kvelertak
Excursion
- Hjalti - Dauðarokk, augljóslega. Stendur og fellur með hve illlæsilegt lógóið er.
Slímhúð - Hjalti - Paunksveit á þorrablót háls- nef- og eyrnalækna.
Pabbar á pöbbum  - Sibba - Í fyrstu virðist þetta vera venjulegt pöbbaband, en svo vakna upp spurningar um kynhneigð meðlima. Gæti hitað upp fyrir Beers For Queers.
Thöierucide - Sibba - Svona eins og dauðarokklingar. Dauðarokklingarnir eru svosem líka ágætis pæling.
Hádegis-Móri og Náhvelin - Guðni G - Electropönk
Poor Thing - KP - Sólónafn eða hljómsveitarnafn yfir rokksveit sem vill hagnýta sér kreppuna með meiki í útlöndum.
I Say - KP - Sami ásetningur og að ofan, nema hvað að hér er meira grín og kaldhæðni í yrkisefnum
Spíttlarnir - KP - Bítlalög í Spítt-Metal útsetningum.
Véspá (eða Vespa) - Gunni - Þungarokk
Beers for Queers - Mosi - samkynhneigt pöbba-coverband sem tekur eingöngu lög með Tears for Fears.
Sellátur - Mosi - vestfirskt kaupfélagsband (erlendis yrði nafnið Sell Out U R (You Are))
Blóð, Busi, Dóri, Davi - Binni - passar líklegast best saman á fjögurra manna band, frábært plötunafn líka og einnig hljómsveitameðlimanafngift.  Pönk augljóslega.
Hljóðlát Eldabuska - Pétur Óskar - Notist af meðalgóðu bandi...
SOKKAR - Jói Ág - rokk 
GUMBAN GOJ - Jói Ág - 12 manna krúttband
Óskar frændi - Inga - kvikmyndatóntist
Bert Hold Breitt - Inga - Leikhústónlist
AFAR GÓÐIR - Eiríkur - skallapopparar og ljúfmenni  ...... orðnir afar
SUÐ VERSTUR - Eiríkur - mjög háværir "heavy metal" gaurar  - framleiða eyrnasuð í stórum stíl 
RASSKINNHESTAR - Eiríkur - bykkjutónlistarband 
ÞAKHLÁTUR - Eiríkur - Þakklátir hrollvekjutónlistarmenn
Mólikúl - Guðmundur - Fyrir kúl stærðfræðirokkband
Helgimbill - Örvar - fyrir dreifbýlis-dauðarokkara/pönkara.
Sólbrigði - Örvar - fyrir pönkara sem þurfa að fara á sveitaballarúntinn.
Picadeath - Óskar P - Lo-fi dauðarokkssveit...ath. að 'pica' = 0,000000000001 en 'mega' er 1.000.000. Selfyssingurinn Jón Örlygsson (sem var í Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur) á heiðurinn að þessu nafni.
Unaðsreitur - Kristinn - Ofurvæmin hjónadúett íklæddur hvítum satínskyrtum og buxum í stíl. Bæði eru þau með ljóst, slétt og axlarsítt hár og útlitið ekki ólíkt 70's looki hljómborðsleikarans Rick Wakeman.
The Shower Curtains - Kristinn - Tónlist í anda ástralskrar 80's kuldanýbylgju þar sem allir iðkendur bera gjarnan uppi mikinn þjáningasvip og ekki ólíklegt að afurðir þeirra hafi fengist leiknir í útvarpsþættinum Nýræktin með Skúla Helga og Snorra Má.
Reyður - Sigga - Hvalaskoðunardauðarokk
Incunabula (Vögguprent) – Bragi – Dauðarokk fyrir lengra komna
Auðmenn - Mark - Pönk eða pöbbarokk
Horfellir - Hjörvar - Horfellir - Fyrir níðþungan metal
Rothaus -  Hjörvar - Kjörið fyrir þá sem hyggja á meik í Þýskalandi
Prosody - Magnús T - metall með vönduðum framburði
Johnny Úllendúllendoff - Magnús T - hress og nettur klámtrúbador
Besefar - Magnús T - doo-wop strákaband af gamla skólanum
Geit í bandi - Magnús T - sunnlenskt danspopp
Loðinbarðar - Magnús T - hármetall
Harðfiskur - Stefán - Gamaldags og alíslenskt pönk
Gnýr - Stefán - Þungarokk
Silvio - Stefán - Rafpopp
Skrýmsladeildin - Stefán - eiginlega hvað sem er...
Náfroða - Elvar - allavega ekki sveitaballaband, en brúklegt á flestar aðrar stefnur.
Barbu gimmick - Elvar - Barbabrella á google translate. Sennilega hipphopp flipp.
Hipp Hopp Flipp - Elvar - hipphopp flipp
Rúdolf og Stefán - Sigurður Ingi - flipppönk
Halim Al og Barnaþjófarnir - Árni Kristjáns - Létt poppað rokk með barnaránsívafi
Rasskerlingarnar - Kristinn - gengur bæði fyrir kvenna- og karlabönd, en dugar best sem svona: Kröftugt Vondukallapönk eða kröftugt Vondukerlingapönk.
DROOL - Óttarr Proppé - Gott fyrir dauðarokkhljómsveit. Hljómar ógnvekjandi en meiningin er...tja...maður spyr sig.
Vangeflingarnir - Bjarki - Kóvera bara lög með Rokklingunum
Dýpri líf  (Deep relief) - Inga - slökunartónlist eða tjáningarfullt rokk.
Tussusnúðarnir - Bjarki - dj dúó
Herra Kúreki og Nauðgararnir - Bjarki - Psychobilly
Sveiattan! - Bjarki - til allrahanda brúks
Stef geldingarnir - Sindri - vinsælt popp
Krúsi og Snúllarnir - Sindri - xylófóna fönk
Rusty Colon and the Mambo queens - Sindri - salsa rokk
Minty and the Armpit healers - Sindri - ömmu og afa rokk
Marathon noise brothers - Sindri - æfinga techno
Tasty Sack and the Publeton swingers - Sindri - dónalegt swing
Digital treazures - Sindri - Acoustic jungle
Bryggjupollarnir - Ævar Örn - f. nokkra rosa “hressa” kalla (ekki yngri en 50) sem spila öll þessi “gömlu góðu” á sjómannadaginn, á Síldarævintýrinu, Fiskideginum mikla osfrv.
Helgarpabbarnir - Stebbi Magg - spila pabbarokk, en geta þó bara spilað aðra hvora helgi!
Fúþark - Daníel Brandur - fornaldarpönkhljómsveit eins og hefði orðið til ef Egill Skallagrímsson hefði kunnað á rafmagnsgítar (eða Egill Ólafsson hefði stofnað ef hann hefði fílað pönk en ekki progg þegar hann stofnaði Þursaflokkinn)
Bölvuð Læti (eþs B'læti) - Haraldur Unnar - bílskúrspönk með sinnepi
Ruglelgur - Haraldur Unnar - sama afturábak og áfram,.stolið frá Baggalút. -Svona retro-stefson-hresstogflippaðeitthvað
The Shites - Haraldur Unnar - trúi ekki að það sé ekki til band með þessu nafni?? correct me if I´m wrong. besta nafn EVER.
Spy-Leg (spælegg) - Gungun - fyrir sveitaballahljómsveit sem heldur að hún meiki það erlendis
El-Fish - Gungun - íslenskt en samt alþjóðlegt sérstaklega framburðurinn, gæti meikað það á starbucks
Jabbada-Badu - Gungun - coversveit fyrir Erykha Badu, gæti spilað frítt á menningarnótt en fengi ekki að vera með á airwaves
Borin von (The Boring One) - GÞ - Skemmtipopp
Leðurreður - Flosi Þorgeirsson - Pönk
Styrkár - Flosi Þorgeirsson - Viking/Black Metal
Angantýr - Flosi Þorgeirsson - Viking/Black Metal
Heysátan (Hey, Satan) - Almar - kristið Sigur Rósar wannabe/satanískt dauðarokk, hvort tveggja kemur til greina
Hrun - Almar - brjálað kröstpönk?
Hnignun - Almar - líka brjálað kröstpönk?
RAKASKEMMDIR - Margeir - pönk
Blautur hanski - SIK - experimental pönk
Tamin dúfa - SIK - indie
ekkiljótur - SIK - pönk
Mosabarð - SIK - þjóðlagapönk
Móðir - SIK - pönk
Heimamenn - SIK - útálandi grínpönk
Óður snjótittlingur - SIK - músiktilraunir
Varmenni Íslands - SIK - metall
Rokkband íslenska lýðveldisins - SIK - blúsrokk
Hávaði - SIK - pönk
Nýmóðins - SIK - pönk
Nýmóðins Hávaði - SIK - pönk
Cama Mass - Steinar Júlíusson - Þjóðlagaskotið popp
Hljómsveitin Strengir  - Heiða - Fyrir árshátíðarband íþróttakennaranema (ath tvíræða merkingu)
Helvítis ólétta kellingin mín (My bloody pregnant wife) - Maggi Logi - Pönk
Sófar (So Far) - GLH - Sveitaballaband sem vill meikaða erlendis
Armband - Sigurjón Kjartansson - Fyrir neðan miðlungs sveitaballaband
Observatory - Dannímaus - Dauðarokk



Úttektir:
PULSAN - Jói Ág - experimental noisecore (ATH: Varðandi nafnið Pulsan í Hljómsveitanafnabankanum að þá man ég ekki betur en að Sindri Kjartansson hafa starfrækt sveit undir þessu nafni árið 1993 og lék hún t.d. á mikilli rokkhátíð í Faxaskála þetta sama ár. (Kristinn Pálsson), Pulsan var starfandi einhversstaðar á tímabilinu frá 1992-1993, í minningunni var það ágætis hljómsveit (Valtýr), Ég man eftir Pulsunni í grunnskólanum á Ísafirði árið 1991. Þá hituðu þeir upp fyrir Sororicide og gott ef ekki að Fróði Finnsson heitinn hafi verið í Pulsunni...kannski fleiri meðlimir Sororicide?! (Kristján Freyr).
Alþingi - Bjarki - Dauðarokk (ath: Hljómsveit sem nú heitir Þingtak (mæspeis) hét einu sinni Alþingi en skrifstofustjórinn á þeirri merku stofnun hringdi í þá og bannaði þeim að nota nafnið. Gaurarnir, sem eru þokkalegir töffarar, skiptu um nafn, svo skrifstofustjórinn hefur vísast haft sterk rök bakvið sig. Gylfi Ólafsson 
HJÓNABANDIÐ - Margeir - ægilega rómantískur dúett (ala Ike & Tina) - ATH: Þessi hljómsveit er starfandi fyrir vestan og spilar alltaf á Ögurballi og þorrablótum.
Ðe Lónlí bló djobs - Binni - Grínpönk - Bandarísk kona tók út fyrir barnaband
Bíllykill (Billy Kill) - GLH - Rafrokk - Heiða tók nafnið út fyrir rafrokksóló