Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness um störf  Gunnlaugs Haraldssonar sagnaritara (skammst. GH).

Tímabilið 2005 - nóvember 2006

Skammstafanir ritnefndarmanna: GG = Gísli Gíslason bæjarstjóri (formaður nefndarinnar til síðla árs 2005); LJ = Leó Jóhannesson; JG = Jón Gunnlaugsson (formaður nefndarinnar frá 2006); GPJ = Guðmundur Páll Jónsson; MÞH = Magnús Þór Hafsteinsson; BG = Björn Gunnarsson; = Bergþór Ólason

Dags.
nr.fundar og fundarmenn
Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
2.3. 2005 
55
(GG, LJ, JG, GPJ + GH)
GH. hefur aflað heimilda í 3. bindi en skrif geta ekki hafist fyrr en síðar.   Tillaga GH: Hefja undirbúning að forsögunni og 1. bindi og 2. bindi.
Ritn. samþykkir:
Fullbúa 1.bindi (landnám - 1850) og 2.b (1850-1900) og búa undir prentun vorið 2005.
Fresta heimildaöflun og ritun 3. bindis til næsta hausts [væntanlega hausts 2005].
Rætt um brot og útgáfu. Fyrstu 2 bindin yrðu um 100 s. í ritmáli og 100 síður með myndefni. 
Stefnt að útgáfu 1. og 2. bindis vorið 2006.
Eyða í eitt og hálft ár        
9.10.2006 
56
(JG, LJ, MÞH, BÓ, BG)
Ath. breyt. á ritnefnd.
    Nefndin sammála um að saga Akraness verði tilbúin með áherslu á fyrstu 2 bindin. Nefndin hvetur bæjaryfirvöld til að leita eftir samningi við höfundinn.
[Gunnlaugur sendi „greinargerð sagnaritara um málið“ dags. 4. okt. 2006, óvíst hvert en líklega dreif Jón Gunnlaugsson, formaður Ritnefndarinnar, í að kalla saman fund af tilefni þess bréfs.]
14.10. 2006 
57 - vantar á netið
(JG, Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri, Jóhannes K. Sveinsson, lögmaður bæjarins)
      „... fundur um samningsgerð um ritun sögu Akraness“.
Fela Jóhannesi Karli Sveinssyni að semja drög að samningi við GH til kynningar fyrir ritnefndina. 
20.11. 2006 
58
(JG, MÞH, BG + GH + Jóhannes Karl Sveinsson.)
      Farið yfir drög að nýjum verksamningi við GH og skýrði Jóhannes fyrir nefndinni efnisinnihald samningins.
Rætt við Gunnlaug um samningsdrögin „vítt og breitt og gerðar athugasemdir við ýmsa þætti.“