johannesatlihinriksson_k_b13
OK, api Allt í lagi
Jóhannes Atli Hinriksson
26. 08. 2017 - 24. 09. 2017
 
Sýningin opnar 26. ágúst kl 17. Allir velkomnir.

Bilið milli sköpunar og eyðileggingar er stutt í verkum Jóhannesar Atla Hinrikssonar. Efniviðurinn; sem oftast er eitthvað sem hirt hefur verið úr endurvinnslutunnu, gæti hæglega orðið til þess að verkum hans væri óvart hent í ruslið. Enda hefur ekki verið ásetningur listamannsins að draga fram fegurðina í ódýru hraáefni þrátt fyrir að ljóst sé að hvað sem er gæti orðið fórnarlömb sköpunar.

Kling & Bang er opið miðvikudaga til sunnudaga frá 12 - 18, fimmtudaga til kl. 21.

Kling & Bang
The Marshall House
Grandagarður 20
101 Reykjavík
 
Jóhannes Atli Hinriksson lauk framhaldsnámi í myndlist frá School of Visual Arts í New York árið 2005. Strax að loknu námi vöktu verk hans athygli og hélt hann einkasýningar í New York (Kantor Gallery/LFL og Haswellediger & Co.), Zurich (Haas & Fischer) og Kaupmannahöfn (V1 Gallery) auk þess tók hann þátt í þónokkrum samsýningum. Síðustu árin hefur listamaðurinn búið í sjálfskipaðri útlegð á Norðurlandi og unnið að myndlist í bílskúrum og vinnustofum sem engum hefur verið boðið að skoða. OK api Allt í lagi, er fyrsta einkasýning Jóhannesar Atla frá árinu 2009 en fyrri sýningar hans í Reykjavík hafa meðal annars verið í Kling & Bang og í D sal Listasafns Reykjavíkur.

Biography

Born 1975 in Reykjavik (Iceland), lives and works in Akureyri.

Education
2005 - MFA, School of Visual Arts, New York
2000 - BA, Sculpture, The Icelandic Academy of Arts, Reykjavik

Solo Exhibitions
2009 - St. Claude, V1 Gallery, Copenhagen
2008 - 101 Gallery, Reykjavik
2007 - Reykjavik Art Museum
Wreckers, HAAS & FISCHER, Zurich
2006 - Kling & Bang Galleri, Reykjavik
Haswellediger & Co. Gallery, New York
2005 - Kantor Gallery/LFL, New York

Group Exhibitions
2014 - Et Brask Spark, Munkeruphus, Copenhagen
2008 - Eyesore, V1 Gallery, Copenhagen
Jekyll Island, Honor Fraser, Los Angeles, curated by Erik Parker & Max Henry
2006 - Protections. This Is Not An Exhibition, Kunsthaus Graz
This Ain't No Karaoke, curated by Max Henry, HAAS & FISCHER, Zurich
Helter Helter, curated by Max Henry & Erik Parker, Galerie Anne de Villepoix, Paris
2005 - The Best Of SVA, School of Visual Arts Gallery, New York
2004 - The Living Art Museum, Reykjavik
2002 - The Open Gallery, Laugavegi
2001 - Self Sustained Development, The Living Arts Museum, Reykjavik
2000 - Experimental Video Festival, Estonia
Tilfinning,,,,ahrif , The Yellow House, Reykjavik
Graduation Exhibition, Iceland Academy of Arts
Shopping and Fucking, The Living Arts Museum, Reykjavik


Bibliography
2006 - Schwendener, Martha. Johannes Atli Hinriksson at Haswellediger, Artforum.com, Jan. 26
Johnson, Ken. Art in Review: Johannes Atli Hinriksson at Haswellediger, The New York Times, Jan. 20
2005 - Smith, Roberta. Making an Entrance at Any Age. The New York Times, May 6, E 33-34.

Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis

Kling & Bang works in collaboration with Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Vienna and The City of Reykjavík.
 
johannesatlihinriksson_k_b1 johannesatlihinriksson_k_b2 johannesatlihinriksson_k_b5 johannesatlihinriksson_k_b6 johannesatlihinriksson_k_b7 johannesatlihinriksson_k_b12 johannesatlihinriksson_k_b14 johannesatlihinriksson_k_b18 johannesatlihinriksson_k_b11 johannesatlihinriksson_k_b10
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is