screenshot_2021-02-16_at_13.38.20
HEAD 2 HEAD
05. 11. 2021 - 14. 11. 2021
 
Sýningaverkefnið „HEAD TO HEAD“ opnar sýningar og gjörninga kröftugra íslenskra og gríska myndlistarmanna í listamannareknum sýningarrýmum víðsvegar um Aþenu á Grikklandi og er samstarfsverkefni Kling & Bang og A - DASH í Aþenu. Kjarni verkefnisins er að tengja saman tvær myndlistarsenur sem báðar eru drifnar áfram af krafti og ástríðu listamannarekinna sýningarýma. Verkefnið fer fram í nóvember 2021 en stefnt er að verkefnið fari jafnframt fram á Íslandi árið 2022 þegar grískum myndlistarmönnum verður boðið til Íslands.
 
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is