johannesposterx
OK, api Allt í lagi
Jóhannes Atli Hinriksson
26. 08. 2017 - 24. 09. 2017
 
Sýningin opnar 26. ágúst kl 17. Allir velkomnir.

Bilið milli sköpunar og eyðileggingar er stutt í verkum Jóhannesar Atla Hinrikssonar. Efniviðurinn; sem oftast er eitthvað sem hirt hefur verið úr endurvinnslutunnu, gæti hæglega orðið til þess að verkum hans væri óvart hent í ruslið. Enda hefur ekki verið ásetningur listamannsins að draga fram fegurðina í ódýru hraáefni þrátt fyrir að ljóst sé að hvað sem er gæti orðið fórnarlömb sköpunar.

Kling & Bang er opið miðvikudaga til sunnudaga frá 12 - 18, fimmtudaga til kl. 21.

Kling & Bang
The Marshall House
Grandagarður 20
101 Reykjavík
 
Jóhannes Atli Hinriksson lauk framhaldsnámi í myndlist frá School of Visual Arts í New York árið 2005. Strax að loknu námi vöktu verk hans athygli og hélt hann einkasýningar í New York (Kantor Gallery/LFL og Haswellediger & Co.), Zurich (Haas & Fischer) og Kaupmannahöfn (V1 Gallery) auk þess tók hann þátt í þónokkrum samsýningum. Síðustu árin hefur listamaðurinn búið í sjálfskipaðri útlegð á Norðurlandi og unnið að myndlist í bílskúrum og vinnustofum sem engum hefur verið boðið að skoða. OK api Allt í lagi, er fyrsta einkasýning Jóhannesar Atla frá árinu 2009 en fyrri sýningar hans í Reykjavík hafa meðal annars verið í Kling & Bang og í D sal Listasafns Reykjavíkur.

Biography

Born 1975 in Reykjavik (Iceland), lives and works in Akureyri.

Education
2005
MFA, School of Visual Arts, New York
2000
BA- Sculpture, The Icelandic Academy of Arts, Reykjavik

Solo Exhibitions
2009
St. Claude, V1 Gallery, Copenhagen
2008
101 Gallery, Reykjavik
2007
Reykjavik Art Museum
Wreckers, HAAS & FISCHER, Zurich
2006
Kling & Bang Galleri, Reykjavik
Haswellediger & Co. Gallery, New York
2005
Kantor Gallery/LFL, New York

Group Exhibitions
2014
Et Brask Spark, Munkeruphus, Copenhagen
2008
Eyesore, V1 Gallery, Copenhagen
Jekyll Island, Honor Fraser, Los Angeles, curated by Erik Parker & Max Henry
2006
Protections. This Is Not An Exhibition, Kunsthaus Graz
This Ain't No Karaoke, curated by Max Henry, HAAS & FISCHER, Zurich
Helter Helter, curated by Max Henry & Erik Parker, Galerie Anne de Villepoix, Paris
2005
The Best Of SVA, School of Visual Arts Gallery, New York
2004
The Living Art Museum, Reykjavik
2002
The Open Gallery, Laugavegi
2001
Self Sustained Development, The Living Arts Museum, Reykjavik
2000
Experimental Video Festival, Estonia
Tilfinning,,,,ahrif , The Yellow House, Reykjavik
Graduation Exhibition, Iceland Academy of Arts
Shopping and Fucking, The Living Arts Museum, Reykjavik


Bibliography
2006
Schwendener, Martha. Johannes Atli Hinriksson at Haswellediger, Artforum.com, Jan. 26
Johnson, Ken. Art in Review: Johannes Atli Hinriksson at Haswellediger, The New York Times, Jan. 20
2005
Smith, Roberta. Making an Entrance at Any Age. The New York Times, May 6, E 33-34.

Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis
 
johannes_atli_by_margarita_ogol-ceva johannesatlihinriksson_k_b1 johannesatlihinriksson_k_b2 johannesatlihinriksson_k_b3 johannesatlihinriksson_k_b5 johannesatlihinriksson_k_b6 johannesatlihinriksson_k_b7 johannesatlihinriksson_k_b8 johannesatlihinriksson_k_b9 johannesatlihinriksson_k_b10 johannesatlihinriksson_k_b12 johannesatlihinriksson_k_b11 johannesatlihinriksson_k_b18
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is