Kling & Bang gallerí var stofnađ af tíu myndlistarmönnum í byrjun árs 2003. Stefna Kling & Bang er ađ kynna myndlist sem ögrar samhengi og innihaldi skapandi hugsunnar, bćđi eftir unga og eldri listamenn, íslenska sem erlenda. Sum verkefni og sýningar eru unnin í samstarfi viđ utanađkomandi gallerí eđa sýningarstjóra. Kling & Bang gallerí leitast einnig viđ ađ taka beinan ţátt í sköpunarferli sýninga og verka, ţ.e. međ ţví ađ framleiđa verkin í samstarfi viđ sýnendur. Kling & Bang gallerí rak einnig 5000 fermetra listamiđstöđina KlinK og BanK í tvö ár, árin 2004 og 2005. Rúmlega 137 myndlistarmenn, hönnuđir, kvikmyndagerđarmenn og tónlistarmenn störfuđu í byggingunni daglega og fóru ţar einnig fram sýningar, fyrirlestrar, leikhús og hin ýmsu verkefni, eđa í ţađ heila 3 viđburđir á viku ţessi tvö ár. Kling & Bang gallerí er á Hverfisgötu 42, 101 Reykjavík og er opiđ fimmtudaga – sunnudaga frá kl.14-18.  
nafn starf netfang
Anna Hrund Másdóttir stjórnarmeđlimur kob@this.is
Bjarni Massi stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Daníel Björnsson stjórnarmeđlimur-stofnandi kob[at]this.is
Elisabet Brynhildardottir stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Erling T.V. Klingenberg stjórnarmeđlimur-stofnandi kob[at]this.is
Hekla Dögg Jónsdóttir stjórnarmeđlimur-stofnandi kob[at]this.is
Ingibjörg Sigurjónsdóttir stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Katla Rós stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Kristinn Már Pálmasson stjórnarmeđlimur-stofnandi kob(at)this.is
Lilja Birgisdóttir stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Nína Magnúsdóttir stjórnarmeđlimur-stofnandi kob[at]this.is
Ragnar Már Nikulásson stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Selma Hreggviđsdóttir stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
Sirra Sigrún Sigurđardóttir stjórnarmeđlimur-stofnandi kob[at]this.is
Úlfur Grönvold stjórnarmeđlimur-stofnandi kob[at]this.is
Ţórgunnur Oddsdóttir stjórnarmeđlimur kob(at)this.is
 
 Hverfisgata 42 - 101 Reykjavik - Iceland sími: 696 2209 kob@this.is