Þessi vefsíða er tileinkuð vetni og mögulegri vetnisvæðingu Íslendinga

Tilefnið er vaxandi áhyggjur manna af gróðurhúsaáhrifum og mengun jarðar.

Fjallar hver kafli um afmarkaðan þátt

Byrjað er á forsendum vetnisvæðingar heimsins.

Síðan er fræðsla um vetni og möguleika þess sem orkubera.

Þá er komið að framleiðslu vetnis og framleiðslu

rafmagns með því og endað á geymslu vetnis.

Einnig eru nokkur krossapróf fyrir lesandann til að kanna

þekkingu sína

Vefsíðan hentar vel sem kennsluefni fyrir framhaldsskóla og forvitna níunda og tíunda bekkjar nemendur.

Ýmislegt lesefni má finna undir liðnum Ítarefni og Hlekkir.

Bragastofa

Íslensk NýOrka

ITI

Landsvirkjun

OR

Samorka

Varmaraf

Ballard

DaimlerChrysler