kobbb
Kling & Bang says goodbye to its house/moves
Kling & Bang kveður húsið/flytur
11. 09. 2007 - 11. 09. 2007
 
Kling & Bang gallerí kveður húsnæði sitt að Laugavegi 23, sem hefur hýst starfsemina í tæp 5 ár, um 60 sýningar og yfir 100 myndlistarmenn.
Kling & Bang gallerí er þó ekki hætt að starfa heldur leitar að þaki yfir sig og sína og vill á sama tíma þakka öllum sem sýnt hafa hjá okkur og þeim rúmu 100 þúsund gestum er hafa heimsótt okkur.
Kling & Bang gallerí vill líka þakka öllum þeim er hafa styrkt okkur í gegnum árin og vonumst til að við eigum eftir að eiga samleið í náinni framtíð, menningarverðmætum til vegs og virðingar.

Sjáumst
Kling & Bang gallerí
"styrkur í innihaldi"
 
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is