Kling & Bang gallerí var stofnağ af tíu myndlistarmönnum í byrjun árs 2003. Stefna Kling & Bang er ağ kynna myndlist sem ögrar samhengi og innihaldi skapandi hugsunnar, bæği eftir unga og eldri listamenn, íslenska sem erlenda. Sum verkefni og sıningar eru unnin í samstarfi viğ utanağkomandi gallerí eğa sıningarstjóra. Kling & Bang gallerí leitast einnig viğ ağ taka beinan şátt í sköpunarferli sıninga og verka, ş.e. meğ şví ağ framleiğa verkin í samstarfi viğ sınendur. Kling & Bang gallerí rak einnig 5000 fermetra listamiğstöğina KlinK og BanK í tvö ár, árin 2004 og 2005. Rúmlega 137 myndlistarmenn, hönnuğir, kvikmyndagerğarmenn og tónlistarmenn störfuğu í byggingunni daglega og fóru şar einnig fram sıningar, fyrirlestrar, leikhús og hin ımsu verkefni, eğa í şağ heila 3 viğburğir á viku şessi tvö ár. Kling & Bang gallerí opnar á nı í Marshall-húsinu, Grandagarği 20 101 Reykjavík, í byrjun árs 2017 - Nánari upplısingar verğa birtar síğar. Meğlimir Kling & Bang eru: Anna Hrund Másdóttir, Bjarni Massi (stofnmeğlimur), Daníel Björnsson (stofnmeğlimur), Elísabet Brynhildardóttir, Erling TV. Kligenberg (stofnmeğlimur), Hekla Dögg Jónsdóttir (stofnmeğlimur), Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Katla Rós Völudóttir, Kristinn Már Pálmason, Lilja Birgisdóttir, Ragnar Már Nikulásson, Sirra Sigrún Sigurğardóttir (stofnmeğlimur) og Úlfur Grönvold (stofnmeğlimur).  
nafn starf netfang
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is