Kling & Bang opnar á ný í Marshall-húsinu
meira
18. 03. 2017 - 18. 03. 2017
Kling & Bang opnar á ný starfsemi sína í hinu glæsilega Marshall-húsi, nýstofnaðri myndlistarmiðstöð úti á Granda. Marshall-húsið verður iðandi af lífi með veitingastað, Nýlistasafninu, Ólafi Elías... meira meira
 
 
Árni Jónsson, Ásgerður Birna Björnsdóttir, Berglind Erna Tryggvadóttir & Rúnar Örn Marinósson, Hrefna Hörn Leifsdóttir & Sarah Rosengarten, Leifur Ýmir Eyjólfsson og Melanie Ubaldo.
18. 03. 2017 - 15. 04. 2017
Nú flytur Kling & Bang sig af moldargólfinu á marmarann og opnar stolt dyrnar að nýju rými á 3. hæð í Marshallhúsinu með sýningunni Slæmur félagsskapur. Sýningin er samsýning átta listamanna sem er... meira meira
 
 
Egill Sæbjörnsson Elín Hansdóttir Eygló Harðardóttir Haraldur Jónsson Hildur Bjarnadóttir Helgi Þórsson Hrafnhildur Arnardóttir (Shoplifter) Inga Svala Þórsdóttir & Wu Shanzhuan Ingólfur Arnarsson Ólafur Sveinn Gíslason Ragnar Kjartansson
29. 04. 2017 - 11. 06. 2017
Sýningarstjórn/Curated by Dorothée Kirch & Markús Þór Andrésson

Eins og heiti sýningarinnar gefur til kynna veitir hún okkur áhorfendum innsýn í heim samtíma- listar. Myndlistarmennirnir tólf se... meira meira
 
 
Kóreógrafískt ljóð fyrir hljómsveit - Choreographic poem for orchestra
24. 06. 2017 - 13. 08. 2017
Kóreógrafískt ljóð fyrir hljómsveit

Glufur myndast í skýþyrlum, það glittir í pör sem stíga vals. Smátt og smátt tvístrast skýin og mikilfenglegur danssalur birtist þar sem hópur fólks þeytist ... meira meira
 
 
Valbrá
24. 06. 2017 - 13. 08. 2017
Hafið hafið mátturinn býr þar
gróður sem vex þar rauður og grænn

inn í mér vex perla
Hulda Viljhjálmsdóttir

Þegar Hulda talar um óhlutbundnu verkin sín talar hún í sömu andrá um hafið og v... meira meira
 
 
Emily Wardill
26. 08. 2017 - 24. 09. 2017
VARIOUS
SMALL
MILK
AND

Emily Wardill er listamaður sem vinnur handan skilnings en á kunnuglegum slóðum þó. Verk hennar byggjast á hugmyndum um samskipti og yfirtöku þeirra á efnisleikum sem þ... meira meira
 
 
Jóhannes Atli Hinriksson
meira
26. 08. 2017 - 24. 09. 2017
Sýningin opnar 26. ágúst kl 17. Allir velkomnir.

Bilið milli sköpunar og eyðileggingar er stutt í verkum Jóhannesar Atla Hinrikssonar. Efniviðurinn; sem oftast er eitthvað sem hirt hefur verið ú... meira meira
 
 
Kwitcherbellíakin - Multiple
14. 09. 2017 - 23. 09. 2017
Kling og Bang 14. september 2017, Klukkan 20:00

Verið velkomin á frumsýningu Kwitcherbellíakin - Multiple.
Kjarni sýningarinnar er viðhafnarútgáfa í takmörkuðu upplagi af útvöldu myndefni sem v... meira meira
 
 
Teygjanlegir tímar - Elastic Hours
06. 10. 2017 - 19. 11. 2017
Sequences VIII: Teygjanlegir tímar í Kling & Bang.

Sýningarstjóri er Margot Norton.

Á opnuninni verður framin samhæfing við sólina eftir Eduardo Navarro, In collaboration with the Sun.

V... meira meira
 
 
WHAT AM I DOING WITH MY LIFE? - WAIDWML
03. 11. 2017 - 03. 11. 2017
WHAT AM I DOING WITH MY LIFE? - WAIDWML - Dr. Styrmir Örn Guðmundsson og læknadeildin.

Föstudaginn 3.nóvember í Kling & Bang mun Styrmir Örn Guðmundsson og félagar flytja gjörninginn What Am I D... meira meira
 
 
1SINQ2EXIST
02. 12. 2017 - 14. 01. 2018
Opnun 2.desember kl.17.00

Nánari upplýsingar (á íslensku) á leiðinni.

upplýsingar um listamennina / artist bio

Kobi Suissa (b.1988) is an Israeli artist. He started very early to do body r... meira meira
 
 
RAFMAGN - CURRENT
02. 12. 2017 - 14. 01. 2018
Opnun 2. desember klukkan 17.00

Huginn Þór Arason (b. 1976) received his MA from the Academy of Fine Arts in Vienna. Huginn has formed a conceptual pattern—or even a world—of very childlike shap... meira meira
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is