hbgrandi-1655
Kling & Bang opens soon at the Marshall-house
Kling & Bang opnar á ný í Marshall-húsinu
18. 03. 2017 - 18. 03. 2017
 
Kling & Bang opnar á ný starfsemi sína í hinu glæsilega Marshall-húsi, nýstofnaðri myndlistarmiðstöð úti á Granda. Marshall-húsið verður iðandi af lífi með veitingastað, Nýlistasafninu, Ólafi Elíassyni og Kling & Bang.

Opnun Marshall-húsins er í mars 2017, nánari dagsetning verður auglýst síðar. Skráðu þig á póstlista Kling & Bang með því að fylgja hlekknum hér að neðan og fá fréttir gallerísins beint í pósthólfið þitt.
http://eepurl.com/jHMJT
 
 
marshall-husid-inni_copy
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is