oskur
Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson
Raddir Reykjavíkur (A Screaming Spa)
23. 08. 2014 - 30. 08. 2014
 
Raddir Reykjavíkur er framhald verkefnisins “The Black Yoga Screaming Chamber” sem var sett upp á nokkrum stöðum í miðborginni á Menningarnótt í fyrra. “The Black Yoga Screaming Chamber” var hljóðeinangraður klefi þar sem fólk gat öskrað í næði en öll öskrin voru tekin upp og voru það yfir 1200 manns sem ljáðu klefanum öskur sitt. Nú hafa öll þessi öskur verið hljóðblönduð og búin til úr þeim víðóma öskur mantru sem verður efniviður verksins Raddir Reykjavíkur sem verður sett upp í Kling & Bang, Hverfisgötu 42.

Þetta er tilbrigði við baðmenningu Íslendinga þar sem vanin er að fara í sund og liggja í heitum nuddpottum til þess að slaka á. Hérna munu Íslendingar láta hljóðbylgjur öskra sem voru losuð í fyrra gæla við sig og nudda líkama og sál og hver veit nema þau muni fylgja þér inn í aðrar víddir.

Opnunartími á Menningarnótt, 23. ágúst: kl. 14:00-20:00
Opnunartími á Reykjavík Dance Festival 27.-30. ágúst: kl. 14:00-18:00

(ljósmynd: Marinó Thorlacius)

- - - - - - - - -

The Voices Of Reykjavík
(A Screaming Spa)
by Erna Ómarsdóttir & Valdimar Jóhannsson

The voices of Reykjavík is a continuation of the project “The Black Yoga Screaming Chamber” which was setup and premiered in a few places around the center of Reykjavík on Culture Night in August 2013.
“The Black Yoga Screaming Chamber” was a sound insulated chamber where people could scream in privacy and all the screams where recorded. Around 1200 people gave their scream to the chamber. Now the screams have been mixed together and made into a surround screaming mantra out of them which is the focal point of “the voices of Reykjavik.

This is a variation on the bath-culture of Icelanders where instead of getting massaged by a Jacuzzi, it will be the sound-waves of screams from the past which will massage your body and soul and possibly follow you to another dimension.

The piece is a part of the Reykjavik Dance Festival

Opening hours on Reykjavík Culture Night, August 23: 2-8 pm
Opening hours during Reykjavík Dance Festival, August 27-30: 2-6pm

(photo: Marinó Thorlacius)
 
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is