Teiknimyndir
Myndir sem ég hef gert í hinum efnislega heimi. Þetta er allt saman mis gamalt og svona til að byrja með hendi ég bara öllu sem ég finn inn þótt það þyki ekki gott karma. Margt af þessu er tekið af spássíum eða öðru auðu plássi sem ég fann í glósubókunum mínum. Ég reyndi að raða þessu svona gróflega í tímaröð, nýjasta fyrst...
par.jpg

Ahhh... Ástfangið par á fjarlægri plánetu.

sverd.jpg

Sverð.

skjoldur.jpg

Víkingaskjöldur.

skrimsli.jpg

Svona skrímsli bara..

theboss.jpg

Yfirmaðurinn.

abstrakt.jpg

Svona hlutbundið abstrakt eitthvað sem ég fann við grams í gamalli glósubók.

angryfedus.jpg

Pirrað fóstur.

beinanef.jpg

Þetta kalla ég að vera með bein í nefinu! ;)

bullet.jpg

Ég veit, ég veit... En þar sem ég er svona mikill auli, þá er allt í lagi að ég brúki aulahúmor, ekki satt? ;)

hrlarus.jpg

Herra lárus, gamli kallinn sem svo margir kannast við úr daglegu lífi.

dreki.jpg

Drekinn, gömul mynd sem ég hef aldrei fengið til þess að virka á netinu... Ætli hann vilji loksins láta sjá sig?

fluga3.jpg

Enn ein flugan...

mynstur.jpg

Bara einhvað mynstur bara...

naaetanx.jpg

Náætan í öllu sínu veldi.

vatnslitir.jpg

Hér er síðan ein vatnslitamynd til tilbreytingar.

bauer.jpg

Sverð sem mig dreymdi að ég ætti og notaði í heimi þar sem fólk skymaðist gjarnan með voða fancy sverðum með svona loftgötum og látum. :P

skadi.jpg

Skaði er ekki góður gestur.

devil.jpg

Hér er ein ævaforn sem ég krotaði.

helgi.jpg

Túlkun mín á Helga Ingólfs frá því að ég sat í tímum hjá honum í lærða skólanum.

sverdagaur.jpg

Ein af mínum fyrstu tilraunum til að gera manga.

sjalvsvig.jpg

Ein af þessum "Ég er í vondu skapi" myndum mínum.

ufo.jpg

UFO